• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Steinunn Sigurðardóttir hlaut Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar

Steinunn Sigurðardóttir hlaut Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar þann 26. ágúst fyrir bók sína Af ljóði ertu komin. Ljóðabókin kom út árið 2016 og vísar titillinn til þess að Steinunn hóf feril sinn sem ljóðskáld.

Frétt og mynd eru sótt á vef Rithöfundasambands Íslands: https://rsi.is/category/frettir-2017/

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband