• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Frægasti bókaköttur landsins


Þróunarstjóri Forlagsins er vafalaust frægasti bókaköttur landsins. Nói er að öllum líkindum högni en fær engu að síður sitt rými, enda einstakur köttur hér á ferð!

Myndin er fengin af Facebook-síðu Forlagsins útgáfu: https://www.facebook.com/forlagid/