• Ritstjórn

Oddný Eir Ævarsdóttir

Oddný Eir Ævarsdóttir (f. 28. desember 1972) er rithöfundur og heimspekingur sem hefur skrifað fjölda greina um myndlist. Eftir hana hafa komið út fjórar skáldsögur, Opnun kryppunnar: brúðuleikhús 2004, Heim til míns hjarta: ilmskýrsla 2009, Jarðnæði 2011 og Ástarmeistarinn: blindskák, allar hjá Bjarti. Oddný hlaut Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, fyrir Jarðnæði.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband