• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Til kvenna


Íslenskar skáldkonur hafa fæstar fengið þann sess sem þeim ber og liggja enn margar þeirra í láginni. Með vefnum Skáld.is er leitast við að rétta þeirra hlut. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Vefurinn er í vinnslu, og verður svo lengi sem konur stinga niður penna, og eru því allar ábendingar vel þegnar um það sem betur mætti fara og á skortir.

Ef þú lumar á ljóði eða sögu sem þú vilt koma á framfæri eða nafni einhverrar skáldkonu, lífs eða liðinni, sem hefur ekki farið hátt þá væru upplýsingar þar um einnig vel þegnar. Hægt er að senda inn efni með því að fylla út formið hér eða á netfangið: skald@skald.is

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband