• Ritstjórn

Þóra Karítas komin í skáldataliðSmám saman bætist við skáldatalið okkar og í dag er þar ný færsla um Þóru Karítas Árnadóttur.


Þóra Karítas hefur getið sér gott orð fyrir bækur sínar tvær, Mörk - saga mömmu (2015) og Blóðberg (2020).


Þóra Karítas hefur fjölbreyttan starfsferil og hefur sinnt ýmsum störfum auk skrifta, eins og lesa má um í skáldatalinu.


Við bjóðum hana hjartanlega velkomna á Skáld.is