• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Óttaleg hjáræna!

https://www.forlagid.is/wp-content/uploads/2009/12/Krist%C3%ADn-Steinsd%C3%B3ttir-12.jpg

„Óttaleg hjáræna geturðu verið!“ sögðu menn. Hún herti sig, reyndi að láta ekki á neinu bera en naut þess að vera í sínum heimi í leiðinlegum tímum og á misjafnlega skemmtilegum vinnustöðum. Það var ekki fyrr en löngu seinna að rann upp fyrir þessari stelpu, sem þá var orðin fullorðin kona, að hún gæti haft atvinnu af því að skrifa niður hugsanir sínar. Hún sagði upp kennarastarfinu og varð rithöfundur. Upp frá því var hún alltaf í vinnunni!

Oft heyrir hún utan að sér að hún hafi verið dugleg og að það liggi mikið höfundarverk eftir hana. Þá brosir hún í kampinn. Menn ættu bara að sjá allt það sem ekki fór á blað, hugsar hún. Og hver veit nema það hafi verið bestu sögurnar!“

Kristín Steinsdóttir, 2001

Bókmenntaborgin

Ljósmynd: forlagid.is

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband