Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Steinunn Þorsteinsdóttir er fædd í Reykjavík 29. september 1968. Hún lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskóla 1988 og B.A. prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1994. Steinunn hefur brennandi áhuga á blaðamennsku, markaðs-, upplýsinga- og ímyndarmálum, samfélagsmiðlum og viðburðarstjórnun. Hún hefur starfað sem sagnfræðingur og blaðamaður og er í dag upplýsingafulltrúi.

 

Steinunn býr í Hafnarfirði, á tvö ungmenni og skrifar leikrit, sögur og ljóð í frístundum. Steinunn sendi frá sér ljóða- og örsögubókina HuX á dögunum en áður hefur hún skrifað sagnfræðirit og leikverk sem hafa verið sett upp af áhugaleikhúsum.

Steinunn Þorsteinsdóttir

  • 2018 HuX

    2011 Höfnin – saga Hafnarfjarðarhafnar (ásamt Birni Péturssyni)

    2008 Hundrað – örsögur. Gefin út í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Hafnarfjarðarbæjar (ásamt Birni Péturssyni sagnfræðingi)

    2006 Timeless life on the lava (ásamt Birni Péturssyni sagnfræðingi) Top of Form