Megan Auður Grímsdóttir

Megan Auður Grímsdóttir er fædd 1994. Hún lauk stúdentsprófi af myndlistarbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti og stundar nú grunnnám í myndlist við Hogeschool voor de Kunsten Utrecht í Hollandi. Megan hefur áður birt ljóð og greinar í safnritum Fríyrkjunnar og í tímaritinu Listvísi.Fyrsta ljóðabók Megan, Glergildra, kom út í seríu Meðgönguljóða árið 2017. Henni var ritstýrt af Kristínu Svövu Tómasdóttur.

 

Heimild: Vefsíða Partusar

Megan Auður Grímsdóttir

    • 2017  Glergildra

     

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband