Kristjana Friðbjörnsdóttir

Kristjana Friðbjörnsdóttir er fædd í Reykjavík þann 11. janúar árið 1976. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1996 og B.Ed.-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands árið 1999.

Hún hefur síðan starfað sem grunnskólakennari í Reykjavík ásamt því að vinna að ýmsum félagsstörfum með börnum og unglingum. Kristjana er höfundur bókanna um Fjóla Fífils og Ólafíu Arndísi.

 

Kristjana Friðbjörnsdóttir

  • 2019 Rosalingarnir
  • 2018 Freyja og Fróði eignast gæludýr
  • 2018 Freyja og Fróði rífast og sættast
  • 2017 Freyja og Fróði fara í búðir
  • 2017 Freyja og Fróði eru lasin
  • 2016 Freyja og Fróði í klippingu
  • 2016 Freyja og Fróði geta ekki sofnað
  • 2015 Freyja og Fróði í sundi
  • 2015 Freyja og Fróði hjá tannlækni

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

 • Black Facebook Icon
 • Black Twitter Icon
 • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband