Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

 • Black Facebook Icon
 • Black Twitter Icon
 • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Kristjana Friðbjörnsdóttir er fædd í Reykjavík þann 11. janúar árið 1976. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1996 og B.Ed.-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands árið 1999.

Hún hefur síðan starfað sem grunnskólakennari í Reykjavík ásamt því að vinna að ýmsum félagsstörfum með börnum og unglingum. Kristjana er höfundur bókanna um Fjóla Fífils og Ólafíu Arndísi.

 

Kristjana Friðbjörnsdóttir

  • 2019 Rosalingarnir
  • 2018 Freyja og Fróði eignast gæludýr
  • 2018 Freyja og Fróði rífast og sættast
  • 2017 Freyja og Fróði fara í búðir
  • 2017 Freyja og Fróði eru lasin
  • 2016 Freyja og Fróði í klippingu
  • 2016 Freyja og Fróði geta ekki sofnað
  • 2015 Freyja og Fróði í sundi
  • 2015 Freyja og Fróði hjá tannlækni