Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Krista Alexandersdóttir er fædd 1992. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og grunnnámi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands. Krista hefur birt ljóð og smásögur í Tímariti Máls og menningar og í safnriti ungskáldahópsins Fríyrkjunnar, II

 

Fyrsta ljóðabók Kristu, Að eilífu, áheyrandi, kom út í seríu Meðgönguljóða árið 2015. Henni var ritstýrt af Hermanni Stefánssyni.

 

Heimild: Vefsíða Partusar

Krista Alexandersdóttir

    • 2015 Að eilífu, áheyrandi