Krista Alexandersdóttir

Krista Alexandersdóttir er fædd 1992. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og grunnnámi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands. Krista hefur birt ljóð og smásögur í Tímariti Máls og menningar og í safnriti ungskáldahópsins Fríyrkjunnar, II

 

Fyrsta ljóðabók Kristu, Að eilífu, áheyrandi, kom út í seríu Meðgönguljóða árið 2015. Henni var ritstýrt af Hermanni Stefánssyni.

 

Heimild: Vefsíða Partusar

Krista Alexandersdóttir

    • 2015 Að eilífu, áheyrandi

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband