Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Kristín Þórunn Kristinsdóttir er fædd 13. maí árið 1976. Foreldrar hennar eru Kristinn Geir Helgason og Anna Ingólfsdóttir. Kristín Þórunn er uppalin í Reykjanesbæ. Hún lauk stúdentsprófi og sjúkraliðanámi frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja árið 1992, B.ed grunnskólakennaranámi frá KHÍ 2005 og viðbótardiplómu á meistarastigi í Mál og læsi árið 2014.

Kristín Þórunn er fimm barna móðir, búsett í Reykjanesbæ ásamt eiginmanni og börnum og sinnir ritstörfum samfara grunnskólakennslu.


 

Kristín Þórunn Kristinsdóttir

    • 2015 Draugastrákurinn Dapri
    • 2013 Ferðalag Freyju framtannar