Kristín Þórunn Kristinsdóttir

Kristín Þórunn Kristinsdóttir er fædd 13. maí árið 1976. Foreldrar hennar eru Kristinn Geir Helgason og Anna Ingólfsdóttir. Kristín Þórunn er uppalin í Reykjanesbæ. Hún lauk stúdentsprófi og sjúkraliðanámi frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja árið 1992, B.ed grunnskólakennaranámi frá KHÍ 2005 og viðbótardiplómu á meistarastigi í Mál og læsi árið 2014.

Kristín Þórunn er fimm barna móðir, búsett í Reykjanesbæ ásamt eiginmanni og börnum og sinnir ritstörfum samfara grunnskólakennslu.


 

Kristín Þórunn Kristinsdóttir

    • 2015 Draugastrákurinn Dapri
    • 2013 Ferðalag Freyju framtannar

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband