Dagný Gísladóttir

Dagný Maggýjar er fædd árið 1969. Hún tók stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja árið 1990 og lauk BA prófi í íslensku frá Háskóla Íslands með ítölsku sem aukagrein árið 1995. Árið 2016 lauk hún síðan MA prófi í hagnýtri menningarmiðlun.

Dagný Gísladóttir

    • 2018 Á heimsenda

    • 2010 Bruninn í Skildi