SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Ritstjórn14. desember 2020

Ort um Covid-19

Við sem höfum þurft að þreyja aðra bylgju og þriðju bylgju og munum líklega þurfa að þreyja fjórðu bylgju, meðan við bíðum bólusetningarinnar miklu, ættum að taka undir með ljóðmælanda Kyrralífsmynda og kyrja saman:

 

að vera

eða vera ekki /staðföst

eða staðfastur/ það er málið

 

Sjá nánar ritdóm um Kyrralífsmyndir Lindu Vilhjálmsdóttur.