SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir 7. maí 2019

Aldrei of seint

 

 

Oddfríður Sæmundsdóttir er ein af þeim skáldkonum sem sendi frá sér eina ljóðabók um ævina. Hún gaf sjálf út Rökkvar í runnum árið 1988. Þá var hún rúmlega áttræð.

Oddfríður sest á skáldabekk, hún er nr. 247 í röðinni.